Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvers vegna ?

Einhver sagði að hver þjóð fengi þá stjórnmálamenn sem hún á skilið. Við Íslendingar fengum það svo sannarlega. Hver er okkar sök. Hversvegna áttum við þetta skilið. Jú andvaraleysi, hugsunarleysi og almennt áhugaleysi á stjórnmálum. Við létum stjórnmálamönnum eftir öll völd í stjórnmálunum í stað þess að stjórnmál tilheyra fólkinu. Ísland er ein ríkast þjóð í heim og við trúðum því að leiðin lægi bara up, upp og upp. En alveg sama hversu ríkur maður er þá er hægt að klúðra hlutunum. Látum ekki segja okkur fyrir verkum lengur, veitum stjórnmálamönunum aðhald, gangið í stjórnmálaflokk og mætið á fundi. Við höfum öll tíma til að sinna framtíðinni. Verið virk, veitið aðhald,verið með ekki sitja heima og væla.

Táknrænt ?

Er þetta svar ekki táknrænt fyrir getu leysi stjórnvalda til að skilja og skynja þarfir fólksins í landinu.  Á Ingibjörg Sólrún ekki að heita forsvarsmaður jafnarmanna á íslandi ég bara spyr.


mbl.is Hátekjuskattur bara táknrænn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband