Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.12.2008 | 11:30
Hvers vegna ?
Einhver sagđi ađ hver ţjóđ fengi ţá stjórnmálamenn sem hún á skiliđ. Viđ Íslendingar fengum ţađ svo sannarlega. Hver er okkar sök. Hversvegna áttum viđ ţetta skiliđ. Jú andvaraleysi, hugsunarleysi og almennt áhugaleysi á stjórnmálum. Viđ létum stjórnmálamönnum eftir öll völd í stjórnmálunum í stađ ţess ađ stjórnmál tilheyra fólkinu. Ísland er ein ríkast ţjóđ í heim og viđ trúđum ţví ađ leiđin lćgi bara up, upp og upp. En alveg sama hversu ríkur mađur er ţá er hćgt ađ klúđra hlutunum. Látum ekki segja okkur fyrir verkum lengur, veitum stjórnmálamönunum ađhald, gangiđ í stjórnmálaflokk og mćtiđ á fundi. Viđ höfum öll tíma til ađ sinna framtíđinni. Veriđ virk, veitiđ ađhald,veriđ međ ekki sitja heima og vćla.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2008 | 14:54
Táknrćnt ?
Er ţetta svar ekki táknrćnt fyrir getu leysi stjórnvalda til ađ skilja og skynja ţarfir fólksins í landinu. Á Ingibjörg Sólrún ekki ađ heita forsvarsmađur jafnarmanna á íslandi ég bara spyr.
![]() |
Hátekjuskattur bara táknrćnn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)